Samningur við Seðlabanka Íslands - 5. jan. 2019

Seðlabanki Íslands hefur gert aðildarsamning við Verðbréfamiðstöð Íslands, en samningur þessi er mikilvægur áfangi fyrir félagið.

Lesa meira

VBM flytur í nýtt húsnæði - 5. okt. 2018

Verðbréfamiðstöð Íslands hf., hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík.

Lesa meira

Nýr framkæmdastjóri ráðinn - 10. sep. 2018

Stjórn hefur ráðið Erlu Hrönn Aðalgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra og hefur hún nú þegar tekið til starfa. Erla Hrönn er Cand.Oecon, viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslans og með próf í verðbréfaviðskiptum og hefur starfað í tæplega 20 ár í fjármálageiranum. Einar Sigurjónsson mun áfram starfa hjá félaginu sem sérfræðingur.

Lesa meira

Ný verðbréfamiðstöð fær starfsleyfi - 21. okt. 2017

Þann 21. október 2017 fékk Verðbréfamiðstöð Íslands hf. starfsleyfi sem verðbréfamiðstöð frá Fjármála- og efnahagsráðherra. Allar helstu upplýsingar um félagið er að finna á þessum vef, en stefnt er á að formleg starfsemi skv. starfsleyfinu hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2018.

Lesa meira