Starfsleyfi endurnýjað
Starfsleyfi VBM hefur nú verið endurnýjað á grundvelli laga nr. 7/2020 um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu
Lesa meiraLánamál ríkisins
Seðlabankinn fyrir hönd Lánamála ríkisins hafa skráð rafrænt víxil hjá Verðbréfamiðstöð Íslands sem skráður er í Kauphöll (Nasdaq Nordic Iceland) og er með fyrsta viðskiptadag 1. júní n.k.
Lesa meiraAðildarsamningur við Landsbankann
Landsbankinn hefur gert aðildarsamning við Verðbréfamiðstöð Íslands, en samningur þessi er mikilvægur áfangi fyrir félagið.
Lesa meiraFyrsta Kauphallarútgáfan skráð hjá Verðbréfamiðstöð Íslands
Verðbréfamiðstöð Íslands („VBM“) hefur rafrænt skráð fyrsta víxilinn í Kauphöll (Nasdaq Nordic Iceland) en VBM er nú tilbúið til að veita alla þjónustu við óskráðar og skráðar skuldabréfa- og víxlaútgáfur. Það var víxill Íslandsbanka, ISB 21 1213 sem var sá fyrsti til að vera skráður í Kauphöll en áður hefur VBM tekið sjóði og óskráð bréf í rafræna skráningu.
Lesa meiraVerðbréfamiðstöð Íslands tengist Millibankakerfi Seðlabanka Íslands
Verðbréfamiðstöð Íslands („VBM“) hefur tengst nýju Millibankakerfi Seðlabanka Íslands og getur nú veitt fulla þjónustu með uppgjör rafrænna verðbréfa. Þar með hafa skapast forsendur fyrir samkeppni.
Lesa meiraSamningur við Seðlabanka Íslands
Seðlabanki Íslands hefur gert aðildarsamning við Verðbréfamiðstöð Íslands, en samningur þessi er mikilvægur áfangi fyrir félagið.
Lesa meiraVBM flytur í nýtt húsnæði
Verðbréfamiðstöð Íslands hf., hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Fiskislóð 31, 101 Reykjavík.
Lesa meiraNýr framkæmdastjóri ráðinn
Stjórn hefur ráðið Erlu Hrönn Aðalgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra og hefur hún nú þegar tekið til starfa. Erla Hrönn er Cand.Oecon, viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslans og með próf í verðbréfaviðskiptum og hefur starfað í tæplega 20 ár í fjármálageiranum. Einar Sigurjónsson mun áfram starfa hjá félaginu sem sérfræðingur.
Lesa meiraNý verðbréfamiðstöð fær starfsleyfi
Þann 21. október 2017 fékk Verðbréfamiðstöð Íslands hf. starfsleyfi sem verðbréfamiðstöð frá Fjármála- og efnahagsráðherra. Allar helstu upplýsingar um félagið er að finna á þessum vef, en stefnt er á að formleg starfsemi skv. starfsleyfinu hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2018.
Lesa meira