Fréttir og tilkynningar

Verðbréfamiðstöðin er flutt á Suðurlandsbraut 10

8. maí 2023

Verðbréfamiðstöðin er flutt á Suðurlandsbraut 10

Verðbréfamiðstöð Íslands flutti starfsemi sína á Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, 3. hæð, þann 26. apríl 2023. Nýtt húsnæði styður við uppbyggingu félagsins og höfum komið okkur vel fyrir í nýjum húsakynnum.

Sudurlandsbraut-10