Eyðublöð

Hlutabréf og hlutdeildarskírteini

Útgáfusamningur

Útgáfusamningur er samningur á milli útgefanda hlutabréfa eða hlutdeildarskírteina og VBM. 

Útgáfulýsing

Útgáfulýsing er lýsing á útgáfu hlutabréfanna eða hlutdeildarskírteinanna og er unnin í samstarfi útgefenda og ráðgjafa útgefenda við útgáfuna.

Hækkun hlutafjár 

Ákveði útgefandi að hækka hlutafé félagsins eða fjölda hlutdeildarskírteina, þarf að fylla út þetta eyðublað.

Lækkun hlutafjár, af einum reikningi

Ákveði útgefandi að lækka hlutafé félagsins eða fjölda hlutdeildarskírteina af einum reikningi, t.d. af reikningi félagsins vegna kaupa á eigin bréfum, skal fylla út þetta eyðublað.

Lækkun hlutafjár, hlutfallslega hjá öllum hluthöfum

Ákveði útgefandi að lækka hlutafé félagsins hlutfallslega jafnt hjá öllum hluthöfum, skal fylla út þetta eyðublað.

Samruni hlutafélaga (bæði með og án yfirtöku)

Við samruna hlutafélaga skal fylla út þetta eyðublað.

Viðauki við útgáfusamning

Séu breytingar gerðar á útgáfusamningi við VBM vegna hlutabréfa eða hlutdeildarskírteina, skal notast við þetta eyðublað.

Skuldabréf 

Útgáfusamningur

Útgáfusamningur er samningur um útgáfuna á milli útgefanda skuldabréfsins og VBM.

Útgáfulýsing

Útgáfulýsing er lýsing á útgáfu skuldabréfanna og er unnin í samstarfi útgefenda og ráðgjafa útgefenda við útgáfuna.

Hækkun fjárhæðar útgáfu

Ákveði útgefandi skuldabréfa að hækka fjárhæð útgáfunnar skal fylla út þetta eyðublað.

Lækkun fjárhæðar útgáfu

Ákveði útgefandi skuldabréfa að lækka fjárhæð útgáfunnar skal fylla út þetta eyðublað.

Viðauki við útgáfusamning

Séu breytingar gerðar á útgáfusamningi við VBM vegna skuldabréfa, skal fylla út þetta eyðublað.

Víxlar

Útgáfusamningur

Útgáfusamningur er samningur um útgáfuna á milli útgefanda víxlanna og VBM.

 Hækkun fjárhæðar útgáfu

Ákveði útgefandi víxla að hækka fjárhæð útgáfunnar skal fylla út þetta eyðublað.

Lækkun fjárhæðar útgáfu

Ákveði útgefandi víxla að lækka fjárhæð útgáfunnar skal fylla út þetta eyðublað.

Viðauki við útgáfusamning

Séu breytingar gerðar á útgáfusamningi við VBM vegna víxla, skal fylla út þetta eyðublað.

Afskráning útgáfu

Ef óskað er eftir afskráningu útgáfu skal fylla út þetta eyðublað.