Aðildarumsókn að VBM

Í umsókn skal koma fram nafn, heimilisfang og kennitala lögaðila ásamt staðfestingu lögbærs stjórnvalds í heimaríki lögaðila á heimild umsækjanda til að stunda verðbréfaviðskipti.

VBM kann í framhaldinu að kalla eftir frekari gögnum og upplýsingum eftir atvikum.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Eftir að VBM hefur borist öll tilhlýðileg gögn sem óskað er eftir í tengslum við umsókn um aðild að VBM er umsókn metin með tilliti til lagalegrar áhættu, fjárhagslegrar áhættu og rekstraráhættu. Umsókn er afgreidd svo fljótt sem unnt er.

Við mat á umsækjanda og ferli umsóknar fer eftir reglum VBM.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: