Rafræn eignarskráning verðbréfa
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. annast rafræna eignarskráningu verðbréfa, vörslu og uppgjör rafrænna verðbréfa og sinnir þjónustu við útgefendur rafrænt skráðra verðbréfa.
Sjá nánarÍ dag, 01 júní 2023 tekur gildi ný reglugerð nr. 441/2023 um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð.
Með gildistökunni fellur niður heimild verðbréfamiðstöðvar þar sem hlutabréf félaga eru rafrænt skráð til að krefjast samþykki hluthafafundar (eða skriflegs samþykkis hluthafa) fyrir afskráningu í þeirri verðbréfamiðstöð og flutnings rafrænnar skráningar félagsins til annarrar verðbréfamiðstöðvar.
Lesa meira