Fréttir og tilkynningar

Fyrsta Kauphallarútgáfan skráð hjá Verðbréfamiðstöð Íslands - 10 nóv. 2021

Verðbréfamiðstöð Íslands („VBM“) hefur rafrænt skráð fyrsta víxilinn í Kauphöll (Nasdaq Nordic Iceland) en VBM er nú tilbúið til að veita alla þjónustu við óskráðar og skráðar skuldabréfa- og víxlaútgáfur. Það var víxill Íslandsbanka, ISB 21 1213 sem var sá fyrsti til að vera skráður í Kauphöll en áður hefur VBM tekið sjóði og óskráð bréf í rafræna skráningu.  

Lesa meira

Sjá fréttasafn