Rafræn eignarskráning verðbréfa
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. annast rafræna eignarskráningu verðbréfa, vörslu og uppgjör rafrænna verðbréfa og sinnir þjónustu við útgefendur rafrænt skráðra verðbréfa.
Sjá nánarStarfsleyfi VBM hefur nú verið endurnýjað á grundvelli laga nr. 7/2020 um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu
Lesa meira