Þjónusta Verðbréfamiðstöðvar Íslands
Rafræn eignaskráning verðbréfa
Verðbréfamiðstöð Íslands hf. þjónustar útgefendur og fjárfesta með rafræna eignarskráningu verðbréfa (hlutabréf, skuldabréf, víxla og hlutdeildarskírteini,hvort heldur þau eru skráð í kauphöll eða ekki).
Lesa meiraHluthafaskrá og fyrirtækjaaðgerðir
Hjá VBM geta útgefendur verðbréfa (hlutabréfa, skuldabréfa og víxla) nálgast uppfærða hluthafaskrá og fengið aðstoð við allar fyrirtækjaaðgerðir.
Lesa meiraUppgjör verðbréfaviðskipta
VBM rekur verðbréfauppgjörskerfi og annast uppgjör verðbréfaviðskipta í samræmi við lög og reglur og samkvæmt samningi við Seðlabanka Íslands, hvort heldur sem um er að ræða verðbréfaviðskipti á skipulögðum markaði eða utan.
Lesa meiraSamkeppnishæf verð
VBM býður samkeppnishæf verð, góða þjónustu og öruggt rekstrarumhverfi.
Lesa meiraFréttir og tilkynningar
VBM fullgildur aðili að ECSDA
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að VBM er nú orðinn fullgildur aðili að ECSDA.
Lesa meira