Skráning verðbréfa

Ávinningur af rafrænni eignaskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð liggur í lögformlegri staðfestingu á eignarhaldi og réttindum. Skráning bréfa einfaldar vinnu stjórnenda og fjárfestar sjá eignir sínar og hreyfingar í netbanka og áramótastöðu hjá skattinum.

Ferlið við skráningu í verðbréfamiðstöð:

  1. Stjórn félagsins ákveður að skrá verðbréf hjá VBM.
  2. Gerður er útgáfusamningur ásamt útgáfulýsingu við VBM.
  3. Útgefandi lætur VBM hafa hluthafalista með stöðum hvers og eins.
  4. Ákveðið hvenær skráning á að taka gildi.
  5. VBM sér um samskipti við viðskiptabanka vegna skráningarinnar.

Vinsamlegast fyllið formið hér að neðan og við höfum samband.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Umsókn er afgreidd svo fljótt sem unnt er.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: