Fréttir og tilkynningar

Samningur við Seðlabanka Íslands

5. jan. 2019

 Seðlabanki Íslands hefur gert aðildarsamning við Verðbréfamiðstöð Íslands, en samningur þessi er mikilvægur áfangi fyrir félagið.