Fréttir og tilkynningar
Ný verðbréfamiðstöð fær starfsleyfi
Þann 21. október 2017 fékk Verðbréfamiðstöð Íslands hf. starfsleyfi sem verðbréfamiðstöð frá Fjármála- og efnahagsráðherra. Allar helstu upplýsingar um félagið er að finna á þessum vef, en stefnt er á að formleg starfsemi skv. starfsleyfinu hefjist á fyrsta ársfjórðungi 2018.
- Næsta færsla
- Fyrri færsla