Fréttir og tilkynningar
Nýr framkæmdastjóri ráðinn
Stjórn hefur ráðið Erlu Hrönn Aðalgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra og hefur hún nú þegar tekið til starfa. Erla Hrönn er Cand.Oecon, viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslans og með próf í verðbréfaviðskiptum og hefur starfað í tæplega 20 ár í fjármálageiranum. Einar Sigurjónsson mun áfram starfa hjá félaginu sem sérfræðingur.