Algalíf Iceland hf. skráð hjá VBM - 24. jan. 2024

„Algalíf Iceland hf. hefur skráð hlutabréf félagsins hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. ( VBM) og fær með því lögformlega staðfestingu á eignarhaldi og réttindum fyrir fjárfesta 

Lesa meira

VBM fullgildur aðili að ECSDA - 28. nóv. 2023

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að VBM er nú orðinn fullgildur aðili að ECSDA.

Lesa meira

Ný reglugerð um eignaskráningu í verðbréfamiðstöð - 1. jún. 2023

Í dag, 01 júní 2023 tekur gildi ný reglugerð nr. 441/2023 um eignarskráningu í verðbréfamiðstöð.

Með gildistökunni fellur niður heimild verðbréfamiðstöðvar þar sem hlutabréf félaga eru rafrænt skráð til að krefjast samþykki hluthafafundar (eða skriflegs samþykkis hluthafa) fyrir afskráningu í þeirri verðbréfamiðstöð og flutnings rafrænnar skráningar félagsins til annarrar verðbréfamiðstöðvar.

Lesa meira

Verðbréfamiðstöðin er flutt á Suðurlandsbraut 10 - 8. maí 2023

Verðbréfamiðstöð Íslands flutti starfsemi sína á Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, 3. hæð, 

Lesa meira

Starfsleyfi endurnýjað - 3. jan. 2023

Starfsleyfi VBM hefur nú verið endurnýjað á grundvelli laga nr. 7/2020 um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu

Lesa meira

Lánamál ríkisins - 1. jún. 2022

Seðlabankinn fyrir hönd Lánamála ríkisins hafa skráð rafrænt víxil hjá Verðbréfamiðstöð Íslands sem skráður er í Kauphöll (Nasdaq Nordic Iceland) og er með fyrsta viðskiptadag 1. júní n.k.

Lesa meira

Aðildarsamningur við Landsbankann - 31. maí 2022

Landsbankinn hefur gert aðildarsamning við Verðbréfamiðstöð Íslands, en samningur þessi er mikilvægur áfangi fyrir félagið.

Lesa meira

Fyrsta Kauphallarútgáfan skráð hjá Verðbréfamiðstöð Íslands - 10. nóv. 2021

Verðbréfamiðstöð Íslands („VBM“) hefur rafrænt skráð fyrsta víxilinn í Kauphöll (Nasdaq Nordic Iceland) en VBM er nú tilbúið til að veita alla þjónustu við óskráðar og skráðar skuldabréfa- og víxlaútgáfur. Það var víxill Íslandsbanka, ISB 21 1213 sem var sá fyrsti til að vera skráður í Kauphöll en áður hefur VBM tekið sjóði og óskráð bréf í rafræna skráningu.  

Lesa meira